Vitgrannir þingmenn og ráðherrar

Vitgrannir þingmenn og ráðherrar, okkar lands, hafa nú innmúrað sinn einstaka óvilja , dáð leysi og heimsku, með settningu laga til stöðvunar verkfalla og kjarabaráttu stéttarfélaga. Ekki var séð að vitgrannir gæfu hið minnsta efnislægan kost til samninga. Einungis einungis tilskipanir til mótaðila. Vitgrannir bera ei mannlega virðing fyrir fórnfúsu, velmenntuðu, þrautþjálfuðu og ofurfjölhæfu starfsfólki í heilbrigðisþjónustu.     

Vitgrannir kusu fremur að laska áratuga uppbyggingu og þróunarferli heilbriðisþjónustu lands okkar. Þróunarferli er stefndi til aukinnar velferðar hvers einstaks borgara. Velferðarþjónustu  sem gegnum tíðir hefur veitt ómældum fjölda, líknandi uppörfun, heilsubót, lífgjöf og endurhæfingu til daglegs lífs!

Það minnir á djúpstæða heimsku, jafnvel fasisma, viðkomandi þingmanna og ráðherra, að afneita gagnkvæmum samningum  um kjör heilbrigðisstétta. Lífgjöfum fólks á ögurstundum!

Samtíma og tekur örstund, sömu þingmanna og ráðherra, að ausa tugum milljóna eftirgjafa úr auðlindum þjóðar. Gjafir til auðvaldsfélaga, útgerða og einkavina.  Þeir fjármunir oftlega teknir úr hagkerfi almmennings og þjóðar, án umræðu.

Án samninga!    Þjóðarskömm!    Nýrra kosninga er þörf!    Fram til betra þjóðfélags!  

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gestur Janus Ragnarsson

Höfundur

Gestur Janus Ragnarsson
Gestur Janus Ragnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Byggðamyndir 40
  • IMG_3412
  • Brúðkaupsmynd
  • Rakel Guðlaug
  • 008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband