Mai-sólin vermir

Í dag vermir mái sólin Norðfirðinga, við  lognkyrrð og heiðrýkju. Fjörðurinn sem spegill  um hádegisbil. Snjóþekjan þykka sem  sunnlendskir íþróttamenn færðu  með sér til Norðfjarðar, aðfarardag  sumardagsins fyrrsta,  er til brottfarar þrjósk og kvelur smáfugla  sem enn eru á fóðrum hjá gjafmildum.  Götur auðar og þurrar. Síðustu  vikur vetrar  var jörð alauð,  garðtré byrjuð að laufgast og  þrestir sungu af gleði.  Augljóst má vera að Norfirðingar  búi að góðum vatnsforða á komandi sumri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gestur Janus Ragnarsson

Höfundur

Gestur Janus Ragnarsson
Gestur Janus Ragnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Byggðamyndir 40
  • IMG_3412
  • Brúðkaupsmynd
  • Rakel Guðlaug
  • 008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband