9.5.2015 | 14:53
BLOGGSÍÐA ENDURVAKIN!
Allt frá því ritari bloggsíðu lenti í umferðarslysi 27.nóv.2014, hefur virkni verið í dvala. Gangi fram sem horfir, verður bloggsíðan virkjuð á ný. Að stofni til mun efnisval verða svipað sem fyrr. Umfjöllun varðandi fjölþætt dægurmál: Ójöfnuð, Veðurfar, náttúrufegurð Norðfjarðar, mannréttindi, friðhelgi eignaréttar og afkomu. Alvarlegar brotalamir lögbrot!-siðferðisbrot!- í meðferð umboðsvalds! Stjórnsýslu ofbeldi -lögreglu drifið- gegn löghlýðnum borgurum! Rétt heimila til mannsæmandi tekna og afkomu! Eitt má ei gleymast! Lögboðinn er jafn réttur: Til lífs! Til virðinga! Til athafna! Til eignanota! Til menntunar! Til bjargræðis og afkomu! Til heilsuverndar og velferðar!
Um bloggið
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 716
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomonn aftur Gestur, og góðan bata. Við hér á suðvesturhorninu kvörtum undan köldu vori. Og ég hef vorkennt túrstum sem komu hingað í apríl. - En ekki er betra veðrið hjá ykkur þarna fyrir austan. Hvað getur maður gert í þessu? Ráðið til sín veðurspámann, eða bara beðið og vonð eftir betra veðri.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 10.5.2015 kl. 04:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.