HUGLEIÐING varðandi VIRÐISAUKASKATT!

Verslunin System var  þekkt í Neskaupstað og  nær byggðum. Rekstur, stöðvaður eftir nær 23.ára þjónustu. Þá „Sparisjóðurinn Norðfirði“ yfirtók vörulager og falbauð hann á 15 daga útsölu með, allt að 80% afslætti!  Sú  meðhöndlun  Norðfirsks peningaauðvalds, vakti forvitni!  Gegnsæi og skýrleik athafna, er vant!

Mjög þekkt svipmót -reysnar Neskaupstaðar- er horfið sjónarsviði almennings og túrista! Dapurt niðurhal á atgerfisframtaki einstaklinga!  Niðurhal gegn mögulegum vexti Neskaupstaðar!  Athygli vakti  -á útsölustað-  að engin sölukassi með lögboðnum búnaði, til skráninga upplýsinga um söluveltu, til uppgjörs virðisaukaskatts, var í notkunn!  Aðeins einföld reyknivél og posi!  Söluvelta, greidd með peningum, fer ekki gegnum posa!   Boðskapur strangra laga um tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra,  er:  „Allir“ / „sem skattskyldir eru samkvæmt lögum nr. 50/1998,  um virðisaukaskatt“ / “skulu halda bókhald yfir kaup sín og sölu á virðisaukaskattsskyldum vörum og þjónustu“ /  „Gyldir þetta einnig um þá sem ekki eru taldir bókhaldsskyldir samkvmæmt lögum  nr. 145/1994, um bókhald.“ (Tvíhliða bókhald)  Gildissvið þessa:  „Við sérhverja afhendingu á skattskyldri vöru eða þjónustu, skal seljandi gefa út sölureikning“ (sölukassa kvittun) „Samtímis og afhending á sér stað“  Svo „unnt sé að sannreyna að allar tekjur komi fram.“

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gestur Janus Ragnarsson

Höfundur

Gestur Janus Ragnarsson
Gestur Janus Ragnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Byggðamyndir 40
  • IMG_3412
  • Brúðkaupsmynd
  • Rakel Guðlaug
  • 008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband