29.4.2014 | 10:47
LÖGSKIPUÐ EMBÆTTISSKYLDA SÝSLUMANNS / LÖGREGLUSTJÓRA ?
Sýslumaður skal viðhafa löghlýðni, siðfágun, mannvirðingu og heiðarleik, við embættis störf! Rekstur embættis sýslumanns/lögregustjóra er sjálfstætt stjórnsýsluvald innan hvers sýsluumdæmis. Rekstur Embættis bundinn eftirlyti og yfirstjórn Dómsmálaráðuneytis. Kostað úr ríkissjóði. Sýslumaður hefur eftirlitsskyldu með lögmæti gjörða bæjarbúa og starfshátta bæjarstjórna! Sem og með tilfallandi háttsemi, athafna er upp koma í samfélagi. Sýslumaður er hvorki undirsáti né einkaþjónn ráðsmennsku bæjarstjórna. Embætti sýslumanns er lögboðið yfirvald bæjarstjórna! Ein megin embættisskylda sýslumanns er að gæta lögverndar: Hvers einstaklings! Hverrar fjölskyldu! Sérhvers atvinnurekstrar og starfsstöðva! Embættið ber verndarskyldu yfir velferð borgara! Í hverju sem er, ásamt eftirlyti með ýmsum öryggisþáttum, hins daglega lífs. Sýslumaður hefur ekki lögheimildir til að láta ofbeldismenguð, ómálefnaleg sjónarmið, né persónubundinn geðþótta, vera ráðandi við embættisgjörðir.
Að lögum má sýslumaður ekki gerast ofbeldisböðull né mannorðs ræningi!
Um bloggið
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.