7.12.2013 | 15:00
Ógnţrungiđ glćpaverk stórnsýslu Neskaupstađar!
Oftast hleđur ađventan hlýleik í hugi manna. Eđa hvađ?
Á myrku síđdegi ađventudags 3. des. 1997, fengust -óvćntar- sönnur ţess ađ brostin vćri öll mennska og hlýleiki margs samborgara innan valdastéttar Neskaupstađar. Sem hvellur vćri, blasti viđ birtingarmynd alvarlegs geđveiluástands innan stjórnsýslu stađarins.
Sönnun geđveiluástands fólst í lymskulegri og vitifirrtri árás stjórnsýslu Neskaupstađar. Gegn sérvöldum, alsaklausum ţolendum. Sem af ţeim sökum urđu fyrir miklum eignamissi. Máttu auk ţess ţola langvarandi lögbrota atferli samblokkađra stjórnsýsluníđinga, undir forystu: Bjarna Stefánssonar sýslumanns, Smára Geirssonar forseta bćjarstjórnar, Einars Más Sigurđarsonar formanns bćjarráđs, Guđmundar Bjarnasonar bćjarstjóra, Elmu Guđmundsdóttur formanns byggingarnefndar og Guđmundar H. Sigfússonar byggingarfulltrúa.
Kominn var dagur ađ kveldi. Söluvelta verslunar í hámarki. Frágangi og uppgjöri dags ađ ljúka. Ţá, óvćnt, í skjóli myrkus, stađnćmist lögreglubifreiđ viđ inngang verslunar K-Bónusar. Sem hönd vćri veifađ sprettur fram liđsveit ţriggja lögreglumanna. Eins Norđfirsks og tveggja ađfenginna úr grendar umdćmi. Valdsmannslega og án alls fyrirvara, skipa komu menn fyrir um rýmingu lögmćtrar verslunar. Komnir "Lögţjónar" neituđu brottreknum eigendum ađ taka til handagagns persónulega muni. Kváđu sýslumann fyrirskipa innsiglun verslunarrýmis, sem ţađ stćđi og skipuđu eigendum ađ verđa á brott. Eigendum stranglega bannađ ađ sinna umbúnađi til forvarna: vörulagers, tćkjabúnađar, rafeindastýrđs sölukerfis og öđru verđmćtu. Verđmćtur jólavarningur nýkominn á lager. Lokađ á ađgengi rafmagnstöflu verslunar og íbúđar.
Ađ lögum bar lögreglu, strax viđ komu, ađ framvísa skriflegri lokunarheimild dómara! Ţví var neitađ. Engin lokunarheimild hafđi veriđ gefin út! Allar sakagiftir "yfirvalda" á hendur eigenda verslunar K-Bónusar voru: Ómerkar! Ósannar! Upplognar! Glćpur! Liđsafnađur Bjarna sýslumanns bar svipmót handtöku vopnađra glćpamanna.
Ţessi sérkennilega upplifun birtingarforms Norđfirskrar löggćslu greyptist í hugi verslunar eigenda: Ógleymanlegt siđleysi! Ótrúlegt glćpaverk! Ótrúleg framkoma samborgara!
Hvort heldur framganga sýslumanns -viđ innsiglun/lokunar ađgerđ- telst lögmćt eđa glćpur, ţá hvílir ávalt sú lögskylda á sýslumanni ađ mćta til gjörđastađar hafandi gjörđabók til skráninga heimilda og lýsinga vettvangsathafna og orđrćđna. Gjörđabók skal -ađ lögum- vera opin gjörđaţola til innritunar andmćla og áskilnađar. Viđ lok athafna skal texti gjörđarbókar undirritast af gerendum sem ţolendum og vottum.
Gegn ţessum, höfuđ embćttisskyldum, sem og öđrum lögbođnum starfsskyldum, braut Bjarni Stefánsson, sýslumađur! Bjarni, framdi hér hegningarverđ og refsiverđ embćttisbrot! Hann: Viđhafđi enga bođun! Mćtti ekki á ađgerđastađ! Hafđi enga gjörđabók á vettvangi! Dvaldi í felum međan hans undirmenn frömdu ofbeldsverk! Svarađi ekki síma! Gaf sínum undirmönnum rými og svigrúm til óheftra níđingsverka! Löđurmannlegt, hegningarvert, örlagavaldandi glćpaverk! Sýslumanns/lögreglustjóra.
Lögreglusveitin kom og hvarf, snögglega, ađ hćtti óaldarmanna. Einka upptaka á Video-spólu er eina "gjörđabók"vettvangs. Mikilsvert sönnunargagn háttsemis og orđrćđna, á stađ og stundu, í máli og myndum. Ţar heyrast og sjást öll augnablik vettvangs
Framangreint glćpaverk "yfirvalda" leiddi til tugamilljóna eignatjóns ţolenda! Ţađ tjón er enn óbćtt!
Ađventudagur, 3.des.1997 varđ svartnćttisdagur mannréttindasögu Neskaupstađar.
Furđu sćtir ađ athafnir forystumanna hlutu ekki nein andmćli fulltrúa í tímans bćjarstjórnum og byggingarnefndum. Tvćr undantekningar, ţó: Stella Steinţórsdóttir, ein bćjarfulltrúa -9+9 manna bćjarstjórna- gerđi efnislega, formlega tilraun. Pétur G. Óskarsson, einn fulltrúa -7+7 manna- byggingarnefnda barđist gegn marg viđhöfđum lögbrotum nefnda og bćjarstjórna. Barátta beggja var virđingarverđ. Náđi samt ekki ađ koma bćjarstjórnum né byggingarnefndum, til vits og rćnu.
Án efa hafa lögregluţjónarnir ţrír boriđ trúnađartraust til lögmćtis fyrirskipana yfirmanns. Slíkt er mannlegt! Í eđlilegu umhverfi! En ţeir störfuđu í umhverfi sjúklegs óheyđarleika! Heyđarleiki og vilji lögregluţjóna verđur ekki hér dreginn í efa. Málsrök eru ađ lögregluţjónarnir ţrír störfuđu undir embćttisvaldi óheyđarleikans. Embćttisvaldi síbrota, ofbeldis, misnotkunnar og siđleysis! Lögregluţjónar heftir í spennutreyju yfirbođara! Fyrirvaralaust skipađ til ómeđvitađra lögbrota og ofbeldis starfa. Međ ţetta í huga verđur viđmót ţeirra og framganga á vettvangi, skyljanleg. Lögregluţjónar framfylgdu skipun sýslumanns sem á óskýranlegan máta var ađ framfylgja eitilhörđum ofbeldiskröfum bćjarstjórnar Neskaupstađar.
Spurt: Hvađa hvatir lágu til, ađ ađeins einn lögskráđur, atvinnu/ţjónusturekstur -af fjölmörgum- í Neskaupstađ, hlaut útnefningu "yfirvalda" til ađ njóta dásemda áratuga eignaeyđandi eineltis og löregluverndađs ofurofbeldis stjórnsýslu Neskaupstađar?
Fyrir hönd samtíđar og framtíđar, eru eftirtaldir gerendur krafđir heiđarlegra skýringa og svara: Bjarni, Smári, Einar Már, Guđmundur B., Elma, Guđmundur H., allir núverandi og f.v. bćjarfulltrúar og byggingarnefndarmenn Neskaupstađar/Fjarđabyggđar.
Hvernig gátu lýstir atburđir gerst í "velferđarbyggđinni" Neskaupstađ/Fjarđabyggđ?
Um bloggiđ
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.