1.11.2013 | 17:59
Fyrri hluti formála.
Fyrri hluti formála ađ umfjöllun um, "beiđni byggingarfulltrúa". Sjá Blogg: 12.10.2013.
Hér framsett til skylningsauka á bloggskrifum um meint ofbeldi og löbrot Bjarna, sýslumanns og bćjarstjórnar Neskaupstađar.
Rökrétt og nauđsynlegt er, ađ hafa eftirfarandi í huga.
Lögbrot eru margvísleg. Allt frá ţví ađ teljast smávćgileg og upp í stór glćpi. Ţau smávćgilegu, skulu lögum samhvćmt, međhöndlast hjá sýslumanni, sem lögreglumál. Nćsta ţrep í almennu réttarfari er ţá málsatvik flokkast undir lög um međferđ einkamála. Ţeim skal stefnt til dómmeđferđa hjá Hérađsdómi. Ţessu ofar koma málsatvik er flokkast undir lög um međferđ opinberra mála. Ţeim skal skotiđ til málsmeđferđa í refsirétti, hjá ríkissaksóknara. Ţangađ ber ađ vísa harđvítugustu lögbrota og glćpamálum.
Um bloggiđ
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.