25.10.2013 | 12:09
Andblćr séra Sigvalda.
Í bloggi, laugardags 19,okt., var framsett hugleiđing um útgáfu bókar og leikritunar. Međ efnistöku úr Norđfirskri samfélagssögu og pólitík, fyrr og nú. Ef af verđur, mun sá söguţráđur skila kynslóđum framtíđar, birtingarmynd stjórnsýslu íslensks bćjarsamfélags, í lok 20., aldar. Efnistök munu minna á andríki og myndliđi ţjóđháttalýsinga ritverka Jóns Thoroddsens, um "Pilt og stúlku" og "Mann og konu". Og síđari leiksviđsgerđa.
Viđ lestur nefndra ritverka Jóns, opnast sýn til innrćtis og starfshátta hins háćruverđuga prests, séra Sigvalda. Sýn til sjúklegrar ágirndar til auđs og valda. Sýn til undirferlis og siđlausrar yfirgangssemi mennta og embćttismanna -ţess tíma- gagnvart alţýđu manna.
Sýn til, hversu yfirstétt fór fram međ undirferli, flárćđi og lygum, til framgangs síns vilja og sinna hagsmuna, en til niđurbrots mannlegrar reysnar almúgans. Sem í lotningu bar ofurtrú og traust til vitsmuna, siđferđis og réttsýnis skólagenginna embćttismanna. Og ţeir,sökum ofurtúar almúgans á óskeikulleika lćrđra, náđu ađ rugla og blekkja almenningsálit, sinnar samtíđar.
Horft til ţjóđháttalýsinga frá miđbiki 19., aldar. Og ţćr settar í samhengi viđ lífsreynslu nútíđar. Ţá virđist stađreynd, ađ ţrátt fyrir langskólanám nútíma valdhafa og embćttismanna, ţá hafi í of mörgum tilfellum, lítil ţróun orđiđ á siđferđisábyrgđ, réttsýni og mannlegu viđmóti ţeirra.
Oftlega ekki sjáanlegur eđlismunur á starfsháttum og siđferđi séra Sigvalda -valdsmanni 19.,aldar- og mörgum valdsmanni nútímans.
Ţá virđast litlar breytingar hafa orđiđ, á viđhorfi og tiltrú almennings, gagnvart samviskusemi og heyđarleik stjórnsýslu og embćttismanna nítjándu aldar og nútíđar. Ţrátt fyrir hátt menntunarstig síđustu ára! Reynsla hefur sýnt ađ enn í dag getur almenningsálit lagst á sveif međ flárćđis athöfnum og lygum embćttismanna. Virt lygar ţeirra sem réttmćtan og trúverđugan sannleik. Sérstaklega ţá, lygarinn er borđalagđur!
Hvađ veldur? Ađ á tímum stóraukinna valmöguleika til menntunar og langskólagöngu, ţá skuli almenningsálit sitja eftir í ţroska og rökhugsun. Ótrúlegt!
Um bloggiđ
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.