10.10.2013 | 10:00
Norðfirsk pólitík.
Ég er margspurður þess, hver sé minn tilgangur, með bloggskrifum um Norðfirska pólitík og stjórn-sýslu, nútíðar sem og liðinna ára. Því er fljótsvarað. Tilgangur minn er að segja sannleikann. Sannleika um Norðfirska pólitík og háttsemi stjórnsýslu bæjarfélagsins. Fram til þessa. Fókusa sögu stjórnarhátta áranna sem ég -sem viðvarandi íbúi- þekki allt frá barnæsku. Stjórnarhátta sem hömluðu gróflega gegn velferð pólitískra andstæðinga valdhafandi fylkinga og valdamanna. Stjórnsýslu sem ég síðar varð þáttakandi í sem bæjarfulltrúi. Einnig sem virkur þáttakandi, á eigin ábyrgð, í uppbyggingu og rekstri atvinnutækifæra í Neskaupstað. Hef af þeim sökum borið og ber enn, ofurþungar afleiðingar sökum pólitískra og samfélagslegra skoðana um jafnræði og mannvirðingu.
Um bloggið
Gestur Janus Ragnarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.