Kynning á tilveru K-Bónusar.


K-Bónus er verslun með almennar matvörur sem og flestar heimilisvörur.
Hét upphaflega Verslunin Karma hf. Er hóf verslunarrekstur á haustdögum árs 1991. Verslun sem þá hafði öll lögboðin leifi til rekstrar.
Á vordögum árs 1992 náðu hatursfull öfl samblokkaðra yfirvalda í Neskaupstað að knésetja Karma hf. Með lögbrotum! Með valdníðslu!

Upp úr þeirri stöðu hófst samskonar starfsemi. Fékk þá nafnið K-Bónus. Reksturinn á kennitölu eigenda.
Starfsemin hefur frá upphafi verið á götuhæð íbúðarhúss nr. 4 við Miðgarð. Neskaupstað. Sem stendur er afgreiðsutími fimm daga í viku. Frá mánudegi til föstudags, kl. 14,30 til 18,00.

K-Bónus býður fram vörulager sem telur +/- rúm þrjú þúsund vörunúmer. Góður hluti vörulagers er á svipuðum verðum +/- og eru hjá stórmörkuðum á Austurlandi.

Rekstur Karma hf. / K-Bónusar, hlaut góðar viðtökur og undirtektir í upphafi og lengi vel. En þegar ofsóknir bæjarstjórnar ásamt með stuðningi og ofurkappi nýráðins sýslumanns Bjarna Stefássonar hófust, í ofsa ómennsku, heiftar og haturs í garð Karma hf. og síðar K-Bónusar , þá urðu afleiðingar þess styrjaldarástands þær að minnkandi aðsókn viðskiptamanna hóf að þróast
Í dag er fjöldi viðskiptavina traustur. Nægur fjöldi sm býður upp á áframhald rekstrar.

K-Bónus var og er verslun með öll starfsleifi og starfar samkvæmt landslögum.
Viðskiptavinir boðnir velkomnir.
Verslunin hefur næg bílastæði. Jafnmörg og lögreglustöðin í Neskaupstað. Tilviljun! Flott!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gestur Janus Ragnarsson

Höfundur

Gestur Janus Ragnarsson
Gestur Janus Ragnarsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Byggðamyndir 40
  • IMG_3412
  • Brúðkaupsmynd
  • Rakel Guðlaug
  • 008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 758

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband