Refsiverð ósannindi varðandi VSK!

Þótt skýrslugerðir K-Bónusar varðandi virðisaukaskatt væru í fullum framtalsskilum sem og greiðslu skilum fóru rukkanir að berast frá skattstofu og sýslumanni Bjarna Stefánssyni sökum sagðra vanskila á virðisaukaskatti að upphæð rúmar 1,8 milljónir króna.  Þetta var í ársbyrjun 1997.  

Fljótlega fylgdu í kjölfarið hótanir um stöðvun rekstrar og innsiglun verslunar sökum sagðra skulda. Þann tímann skuldaði verslun K-Bónusar ekki eina krónu í vsk.  Var skuldlaus!  

Hér voru, að lögum, vítaverð og refsiverð ósannindi sett í gang. Sjáanlegast í annarlegum tilgangi, framsett!  Ósannindi sem hulin hönd virðist hafa komið fyrir í tölvukerfi ríkisstofnana. Hverjir voru skráningamenn og höfundar þessa?  

Og Gróa gamla bar út sögur af sínum alkunna dugnaði. Þess efnis að K-Bónus væri skuldugasti aðilinn við sýslumannsembættið í Neskaupstað. 

Er ekki órökrétt að ætla að innsettningarverkið hafi unnið, sýslumaður Bjarni Stefánsson?  Eða þ.v. skattstjóri Austurlandsumdæmis, Karl Lauritzson?  Eða umsjónarmaður skattstofu með virðisauka skatti?  En hverjir aðrir höfðu aðgang að tölvukerfum embættanna?  Hvernig komst þetta skáldverk á annan máta inn í tölvukerfi þeirra?

Þörf er til að athæfið komist í opinbera sakarannsókn.

Svo fordæmalaust athæfi!

Nánar rætt síðar.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gestur Janus Ragnarsson

Höfundur

Gestur Janus Ragnarsson
Gestur Janus Ragnarsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Byggðamyndir 40
  • IMG_3412
  • Brúðkaupsmynd
  • Rakel Guðlaug
  • 008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 758

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband